need to be part of the game
Saturday, August 28, 2004
Bloggvinir
Jæja,,, ekki bara yndislegt að vera komin heim heldur frabært. En gettiði hvað,, ég hefði aldrei trúað því að blogg gæti verið svona hættulegt!! Maður hreinlega verður að gæta þess hvað maður segir. Nu mun ég tala i hreinustu ýtrustu alvöru....þó þetta sé sprengfyndið. Ég hef verið spurð að því oftar en einu sinni núna eftir að ég kom heim hvor ég hafi reynt fyrir mér sem listdansari (súludansmær). Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég heyrði þetta fyrst, fannst Þetta drepfyndið,, en fór svo að átta mig á því að kældhæðni mín gagnvart sjálfri mér hér á blogginu hefur aðeins verið misskilin. Sannleikurinn er sá að í leikfiminni minni úti í Kanada var kenndur einn erobiktími combined with sensual movements!!! Þar sem ég er ein af þeim sem spring úr hlátri og stífna öll upp ef eitthvað á að þykjast vera sexy,, ákvað ég að taka þátt og mýkja mig aðeins upp. Auðvitað var súla á staðnum, ekki misskilja mig, en ég held að ég hafi verið uppvið hana í u.þ.b. 30 sec,, þar sem ég labbaði í 3 hringi í kringum hana. Jah, ef þetta er nóg til að teljast listdansari þá er ég sek. En auðvitað púrraði ég þetta upp hér á blogginu og skáldaði smá í kringum þetta (var aðallega að stríða pabba), það er bara svona skemmtilegra! En eitthvað hefur það misskilist! Ykkur er velkomið að skrollað aðeins aftur í tímann á þessu bloggi og skoða hvað um er verið að tala.. en hérmeð leiðréttist þessi skemmtilegi misskilningur. Ég dáist að því fólki sem hefur haft kjark til þess að spyrja mig sannleikann,, og hef þó aðeins fundið að karlþjóðinni þyki þetta ekki svo leiðinleg lýgi,, ég skildi ekkert í því af hverju allt í einu strákarnir fóru meira að reyna við mig!!! en hér er skýringin!!! sorry strákar,,, ég kann ekki að fara úr peysunni á þess að festast í henni.
|
Jæja,,, ekki bara yndislegt að vera komin heim heldur frabært. En gettiði hvað,, ég hefði aldrei trúað því að blogg gæti verið svona hættulegt!! Maður hreinlega verður að gæta þess hvað maður segir. Nu mun ég tala i hreinustu ýtrustu alvöru....þó þetta sé sprengfyndið. Ég hef verið spurð að því oftar en einu sinni núna eftir að ég kom heim hvor ég hafi reynt fyrir mér sem listdansari (súludansmær). Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég heyrði þetta fyrst, fannst Þetta drepfyndið,, en fór svo að átta mig á því að kældhæðni mín gagnvart sjálfri mér hér á blogginu hefur aðeins verið misskilin. Sannleikurinn er sá að í leikfiminni minni úti í Kanada var kenndur einn erobiktími combined with sensual movements!!! Þar sem ég er ein af þeim sem spring úr hlátri og stífna öll upp ef eitthvað á að þykjast vera sexy,, ákvað ég að taka þátt og mýkja mig aðeins upp. Auðvitað var súla á staðnum, ekki misskilja mig, en ég held að ég hafi verið uppvið hana í u.þ.b. 30 sec,, þar sem ég labbaði í 3 hringi í kringum hana. Jah, ef þetta er nóg til að teljast listdansari þá er ég sek. En auðvitað púrraði ég þetta upp hér á blogginu og skáldaði smá í kringum þetta (var aðallega að stríða pabba), það er bara svona skemmtilegra! En eitthvað hefur það misskilist! Ykkur er velkomið að skrollað aðeins aftur í tímann á þessu bloggi og skoða hvað um er verið að tala.. en hérmeð leiðréttist þessi skemmtilegi misskilningur. Ég dáist að því fólki sem hefur haft kjark til þess að spyrja mig sannleikann,, og hef þó aðeins fundið að karlþjóðinni þyki þetta ekki svo leiðinleg lýgi,, ég skildi ekkert í því af hverju allt í einu strákarnir fóru meira að reyna við mig!!! en hér er skýringin!!! sorry strákar,,, ég kann ekki að fara úr peysunni á þess að festast í henni.
|
Sunday, July 18, 2004
Bloggvinir
Þoli þetta ekki,,, ver búin að skrifa heila ritgerð um fegurð Bresku Kólumbíu og Granite falls þaðan sem myndirnar eru) svo klúðrar internet tengingin öllu saman.,, allt þurrkast út. þessar einsöku myndir eru semsagt fra paradísinni sem ég fór til í gær,,, þvílík snillt,, get því miður ekki sett allar myndirnar á bloggið svo þessar verða að duga. Haldiði ekki að íslensk hesta hobbíbúgarður sé að auglýsa sig á bloggsíðunni minni. Búgarður í Californiu,,,, Er það viljandi gert eða er þetta hreinast tilviljun!!!!
hvað er eiginlega i gangi.
|

sumarbad
|

sundlaugar
|

Paradis
|
Þoli þetta ekki,,, ver búin að skrifa heila ritgerð um fegurð Bresku Kólumbíu og Granite falls þaðan sem myndirnar eru) svo klúðrar internet tengingin öllu saman.,, allt þurrkast út. þessar einsöku myndir eru semsagt fra paradísinni sem ég fór til í gær,,, þvílík snillt,, get því miður ekki sett allar myndirnar á bloggið svo þessar verða að duga. Haldiði ekki að íslensk hesta hobbíbúgarður sé að auglýsa sig á bloggsíðunni minni. Búgarður í Californiu,,,, Er það viljandi gert eða er þetta hreinast tilviljun!!!!
hvað er eiginlega i gangi.
|

sumarbad

|

sundlaugar

|

Paradis

|
Monday, July 12, 2004
Bloggvinir Nei,, er ekki aldeilis orðin brún,, búið að vera skýjað síðustu daga. á þó að vera sæmilegt, um 28 gráður á morgun, en ég auðvitað í skólanum allan daginn!! Setti nokkar myndir á bloggið til að segja ykkur stuttlega frá veru Magga hér í Kanada. Sagan hljóðar svo, eftir nóg af bjór (og gjörðum sem einungis illa ölvaðir menn nýstignir útúr flugvél gera í svefni) og skemmtilegum bekkjasystrum (allar ljóshærðar stelpur heilla unga stráka), skuggalegum stöðum(systkynaferðalag niður til lands óttans) og fallegum konum (dansandi við súlur) vildi drengurinn hreinlega ekki fara heim, og hvern skyldi undra- (fyrir frekari útskýringar á þessari sögu,,, skrifið í commentaboxið). Annars þá eru bara 3 vikur eftir af skólanum og brósi byrjaður að kæla bjórinn heima og pakka útilegabúnaðinum í jeppann því hann veit hversu spennt eg er að koma heim. Er hreinlega að deyja,, hef aldrei áður verið að heima svona lengi yfir sumar (lengst var reyndar 8 vikur á spáni ´02 með Írisi).
Ykkur að segja þá er ég búin að missa af 2 djömmum með mömmu og pabba (með pabba á perunni í fyrra skiptið) og þykir mér verst að missa af því. Mér til mikillar gleði þá var ég að frétta að einkar kær æskuvinkona ætlar einnig að eiða dögum sínum á æskustöðvunum í haust. Það stefnir allt í mikið glens og gaman!!
|

vildi ekki fara heim
|

Skuggalegt
|

bekkasystur
|

Marilyn M,,,
|

bjor og nog af honum
|
Ykkur að segja þá er ég búin að missa af 2 djömmum með mömmu og pabba (með pabba á perunni í fyrra skiptið) og þykir mér verst að missa af því. Mér til mikillar gleði þá var ég að frétta að einkar kær æskuvinkona ætlar einnig að eiða dögum sínum á æskustöðvunum í haust. Það stefnir allt í mikið glens og gaman!!
|

vildi ekki fara heim

|

Skuggalegt

|

bekkasystur

|

Marilyn M,,,

|

bjor og nog af honum

|
Sunday, June 20, 2004
Bloggvinir
Seint blogga sumir en blogga þó!!
jeje, er auðvitað í því að sóla mig, nei afsakið, steikja mig í 30 stiga hita og glampandi sól. Hver þarf á sólarströnd að halda þegar maður hefur Vancouver. Þarf að segja Irisi að það er flashback frá spáni í gangi hér á hverjum degi. Hér er meira að segja líka fullt af kóngulóm.
Ekki þar með sagt að ég hugsi ekki heim,, væri alveg til í útilegu í kraftgalla akkúrat núna, með kassagítar og góðu fólki. Lendi heima seint um kvold 10 ágúst (rétt næ heim fyrir afmælið mitt, eins gott að missa ekki af því) þannig að ég vænti þess að mínir kæru vinir taki kvöld 13 eða 14 ágúst til að hittast og skemmta sér með mér -nánar um það seinna!! En skvísur og gæjar,, það er semsagt plan, svo skrifiði það á dagatalið og ekki plana neitt annað. Vonandi lesa einhverjir þetta blogg því þetta er ætlað sem óbeint e-meil til allra vina (fékk aðeins verðskuldað spark í rassinn frá góðri vinkonu um daginn, sem mynnti mig á það að ég er ekki neitt voda duglega að skrifa meil - það má svo sem þakka fyrir að ég bloggi) Þær heyra mest í mér mömmurnar því ég kiki öðru hvoru að barnalandið!!!
Er bara svo upptekin herna úti við að vera gella, því þegar ég kem heim er ég bara venjulega stelpa (þetta sagði brósi, gormurinn,, að jú,, ég væri bara sæmileg gella hérna uti, en bara venjuleg þegar ég er heima). sh.. maður, fúlt að heyra þetta á þeim tíma sem maður þarf einmitt athygli íslensku strákanna,,, dem.
Nog i bili,, verð að sofa..
|
Seint blogga sumir en blogga þó!!
jeje, er auðvitað í því að sóla mig, nei afsakið, steikja mig í 30 stiga hita og glampandi sól. Hver þarf á sólarströnd að halda þegar maður hefur Vancouver. Þarf að segja Irisi að það er flashback frá spáni í gangi hér á hverjum degi. Hér er meira að segja líka fullt af kóngulóm.
Ekki þar með sagt að ég hugsi ekki heim,, væri alveg til í útilegu í kraftgalla akkúrat núna, með kassagítar og góðu fólki. Lendi heima seint um kvold 10 ágúst (rétt næ heim fyrir afmælið mitt, eins gott að missa ekki af því) þannig að ég vænti þess að mínir kæru vinir taki kvöld 13 eða 14 ágúst til að hittast og skemmta sér með mér -nánar um það seinna!! En skvísur og gæjar,, það er semsagt plan, svo skrifiði það á dagatalið og ekki plana neitt annað. Vonandi lesa einhverjir þetta blogg því þetta er ætlað sem óbeint e-meil til allra vina (fékk aðeins verðskuldað spark í rassinn frá góðri vinkonu um daginn, sem mynnti mig á það að ég er ekki neitt voda duglega að skrifa meil - það má svo sem þakka fyrir að ég bloggi) Þær heyra mest í mér mömmurnar því ég kiki öðru hvoru að barnalandið!!!
Er bara svo upptekin herna úti við að vera gella, því þegar ég kem heim er ég bara venjulega stelpa (þetta sagði brósi, gormurinn,, að jú,, ég væri bara sæmileg gella hérna uti, en bara venjuleg þegar ég er heima). sh.. maður, fúlt að heyra þetta á þeim tíma sem maður þarf einmitt athygli íslensku strákanna,,, dem.
Nog i bili,, verð að sofa..
|
Thursday, June 10, 2004
Bloggvinir
well, brosi farinn og alvara skolans byrjud aftur. Var ad koma ur lokaprofi, liklega erfidasta prof sem eg hef skrifad hingad til. Eitt af faum skiptum sem eg veit ekki hvort ad eg nadi eda ekki. Vona bara thad besta samt. Sidustu vikur med brosa voru audvitad endalaust skemmtilegar, thad var mikid brallad og lifad lengi a thvi!!!
Er voda eitthvad andlaus nuna, thad er rigningin uti, eda profid,,,,, nenni ekki ad skrifa meira. Er tho rosa kat fyrir mommu og pabba hond, thau voru ad fa litla Perlu i fyrrimorgun. Nu verdur bara sett inn osk um afkvaemi thegar buid er ad temja og daema thessa. thar til seinna.
|
well, brosi farinn og alvara skolans byrjud aftur. Var ad koma ur lokaprofi, liklega erfidasta prof sem eg hef skrifad hingad til. Eitt af faum skiptum sem eg veit ekki hvort ad eg nadi eda ekki. Vona bara thad besta samt. Sidustu vikur med brosa voru audvitad endalaust skemmtilegar, thad var mikid brallad og lifad lengi a thvi!!!
Er voda eitthvad andlaus nuna, thad er rigningin uti, eda profid,,,,, nenni ekki ad skrifa meira. Er tho rosa kat fyrir mommu og pabba hond, thau voru ad fa litla Perlu i fyrrimorgun. Nu verdur bara sett inn osk um afkvaemi thegar buid er ad temja og daema thessa. thar til seinna.
|
Saturday, May 29, 2004
Bloggvinir ,, talandi um upptekna manneskju,,eda bara letidyr. Ætlaði að vera löngu buin að skrifa og segja ykkur að eg held að það se mynd af marijuana plontu a morgunkorns múslípakkanum mínum!! Manni er hvergi ohult, ef maður reykir þetta rusl ekki þá er því troðið í mann á einhvern annan hátt samt. Engin furða að maður sé hálf klikkaður!!! Ha, nei eg er ekki viss um að þetta sé mynd af svoleiðis plöntu, ekki það að ég se eitthvað sérstaklega meðvituð um það hvernig hún lýtur út, ég gæti alveg verið að rugla!!!
En allavega, er agalega upptekin þessa dagana, er i því að passa brósa svo hann týni sér ekki hér i Vancouver. Hann er samt alveg að týna sér í verslunum, auðvitað finnst mér það stórskemmtilegt, er búin að græða skópar á því, en held að mamma fái slag þegar hún sér reikninginn.... (æ, þið vitið að ég ýki alltaf aðeins þegar ég er að blogga). Tilvalið að blogga núna því strákurinn er sofandi,, svo erfitt að drekka svona mikinn bjór. Talandi um bjór, sótti hann a flugvollinn og fyrsti stoppustaður var vínbúðin, annar stoppustaður var afmælispartý, og eftir nokkra fleiri stoppustaði og nokkuð marga bjóra og bjóraskot seint um kvold komum við loksins heim. Litla greyið var ekki alveg sá hressasti morguninn eftir en var hæst ánægður hvað ferðin byrjaði vel!!! engin ferðaþreyta!!! haha
Erum núna a leið úti eyju að skoða, erum að krúsa um a amerískum kaggabíl. Reyndum að leigja Ford Mustang blæjubíl,,,en maður þarf að vera 25 ára. Núna er það bara á to do listanum hja okkur. Allavega, hér er brjalað fjor hja okkur systkynunum og heyri i ykkur seinna!!
|
En allavega, er agalega upptekin þessa dagana, er i því að passa brósa svo hann týni sér ekki hér i Vancouver. Hann er samt alveg að týna sér í verslunum, auðvitað finnst mér það stórskemmtilegt, er búin að græða skópar á því, en held að mamma fái slag þegar hún sér reikninginn.... (æ, þið vitið að ég ýki alltaf aðeins þegar ég er að blogga). Tilvalið að blogga núna því strákurinn er sofandi,, svo erfitt að drekka svona mikinn bjór. Talandi um bjór, sótti hann a flugvollinn og fyrsti stoppustaður var vínbúðin, annar stoppustaður var afmælispartý, og eftir nokkra fleiri stoppustaði og nokkuð marga bjóra og bjóraskot seint um kvold komum við loksins heim. Litla greyið var ekki alveg sá hressasti morguninn eftir en var hæst ánægður hvað ferðin byrjaði vel!!! engin ferðaþreyta!!! haha
Erum núna a leið úti eyju að skoða, erum að krúsa um a amerískum kaggabíl. Reyndum að leigja Ford Mustang blæjubíl,,,en maður þarf að vera 25 ára. Núna er það bara á to do listanum hja okkur. Allavega, hér er brjalað fjor hja okkur systkynunum og heyri i ykkur seinna!!
|
Sunday, May 09, 2004
Bloggvinir
hey hey, verð aðeins að tjá mig núna,, hvað er í gangi hjá henni Sólu minni. Vinan er ekki bara búin að búa til nýja bloggsíðu, heldur er síðan skemmtilega barna bleik,,hallo hallo,, er farið að klinkja hjá minni eða hvað i helv,,,er i gangi? ok, mín er hallærislega græn, ég viðurkenni það, en allt er vænt sem vel er grænt!!!
Svo vantar líka ennþá linkinn minn á þessa nýju fínu síðu (sú verður fljót að bæta honum inná núna).
Varð fyrir rosalegu sjokki um daginn, hún saklausa ég. Var í sakleysi mínu að pikka inn slóðann á þessa fínu grænu bloggsíðu mína en fyrir slysni bætti ég óvart inn einu essi (s), er ekki að grínast, alveg óvart - og fékk þá upp þessa líka hardkor klámsíðu. Fariði bara varlega elskurnar mínar þegar þið kíkið inn á síðuna mína (því það tekur langan tíma að jafna sig eftir svona sjokk fyrir saklausar sálir),, og skammist ykkar þið hin sem núna farið og prófið að bæta inn einu essi á alla mögulega staði í slóðanum mínum til að finna þessa ljótu síðu, skamm skamm..... og góða skemmtun.
|
hey hey, verð aðeins að tjá mig núna,, hvað er í gangi hjá henni Sólu minni. Vinan er ekki bara búin að búa til nýja bloggsíðu, heldur er síðan skemmtilega barna bleik,,hallo hallo,, er farið að klinkja hjá minni eða hvað i helv,,,er i gangi? ok, mín er hallærislega græn, ég viðurkenni það, en allt er vænt sem vel er grænt!!!
Svo vantar líka ennþá linkinn minn á þessa nýju fínu síðu (sú verður fljót að bæta honum inná núna).
Varð fyrir rosalegu sjokki um daginn, hún saklausa ég. Var í sakleysi mínu að pikka inn slóðann á þessa fínu grænu bloggsíðu mína en fyrir slysni bætti ég óvart inn einu essi (s), er ekki að grínast, alveg óvart - og fékk þá upp þessa líka hardkor klámsíðu. Fariði bara varlega elskurnar mínar þegar þið kíkið inn á síðuna mína (því það tekur langan tíma að jafna sig eftir svona sjokk fyrir saklausar sálir),, og skammist ykkar þið hin sem núna farið og prófið að bæta inn einu essi á alla mögulega staði í slóðanum mínum til að finna þessa ljótu síðu, skamm skamm..... og góða skemmtun.
|
Bloggvinir
blogga, ha, hvað er það!!! okey okey,,,
Ekkert spes annars i gangi,, er að reyna að læra á meðan það er sól og blíða og hiti úti. Óska stundum að ég væri stödd á norðurhluta Íslands, i snjó! Æ, mig mundi alveg eins langa út þó ég væri þar, snjór er líka skemmtilegur. Vesen,,,,
Er að patast við að plana hvað ég get gert með brósa þegar hann kemur. Það síðasta sem ég fattaði var bjórsmökkunarleiðangur, held að hann verði bara ánægður með það!! haldiði ekki? Mér sjálfri til mikillar furðu drakk ég bjór síðasta laugardag, bara eins og ég hafi ekki drukkið neitt annað!! og líkaði bara fínt. Hef þó látið þennan gæðadrykk eiga sig siðan þá, smakka kanski aðeins með brósa þegar hann kemur. Það er ekki hægt að fara frá Kanada án þess að þamba aðeins öl. Þessir rauðhálsar hér eru að ég held ekkert betri, ef ekki verri en Markararnir (fólkið í Danmörku). Annars er það annar drykkur sem ég hef verið að sötra á síðan í prófunum í apríl. Kaffi er bara ágætt, hefði aldrei truað því að ég myndir drekka þennan óþverra, en ætli bjór og kaffi fylgi því ekki að vera að fullorðnast!! Verð samt að slaka á því áður en ég fer heim, það er nefninlega rólegt í glaðheimum á haustin og það væri eini staðurinn sem ég myndi sitja og sötra með því skemmtilega fólki sem þar saman kemur.
Eitt i lokin,,, ef einhver veit um góða vinnu fra ágúst til loka desember,,,endilega látið mig vita!!!
Ég lærði líka góða setningu um daginn sem mér finnst alveg ágæt, og hún hljóðar svona,,, growing old is mandatory, growing up i optional!! haha
|
blogga, ha, hvað er það!!! okey okey,,,
Ekkert spes annars i gangi,, er að reyna að læra á meðan það er sól og blíða og hiti úti. Óska stundum að ég væri stödd á norðurhluta Íslands, i snjó! Æ, mig mundi alveg eins langa út þó ég væri þar, snjór er líka skemmtilegur. Vesen,,,,
Er að patast við að plana hvað ég get gert með brósa þegar hann kemur. Það síðasta sem ég fattaði var bjórsmökkunarleiðangur, held að hann verði bara ánægður með það!! haldiði ekki? Mér sjálfri til mikillar furðu drakk ég bjór síðasta laugardag, bara eins og ég hafi ekki drukkið neitt annað!! og líkaði bara fínt. Hef þó látið þennan gæðadrykk eiga sig siðan þá, smakka kanski aðeins með brósa þegar hann kemur. Það er ekki hægt að fara frá Kanada án þess að þamba aðeins öl. Þessir rauðhálsar hér eru að ég held ekkert betri, ef ekki verri en Markararnir (fólkið í Danmörku). Annars er það annar drykkur sem ég hef verið að sötra á síðan í prófunum í apríl. Kaffi er bara ágætt, hefði aldrei truað því að ég myndir drekka þennan óþverra, en ætli bjór og kaffi fylgi því ekki að vera að fullorðnast!! Verð samt að slaka á því áður en ég fer heim, það er nefninlega rólegt í glaðheimum á haustin og það væri eini staðurinn sem ég myndi sitja og sötra með því skemmtilega fólki sem þar saman kemur.
Eitt i lokin,,, ef einhver veit um góða vinnu fra ágúst til loka desember,,,endilega látið mig vita!!!
Ég lærði líka góða setningu um daginn sem mér finnst alveg ágæt, og hún hljóðar svona,,, growing old is mandatory, growing up i optional!! haha
|